Vönduð smíðavinna unnin af fagmönnum

Sérhæfum okkur í smíði sólpalla, skjólveggja og öllu sem viðkemur þínum palli.
Leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð frá byrjun til enda.

Fagmenn sem leggja metnað í hvert verk

Einfalt og skilvirkt ferli frá upphafi til enda

Þú sendir beiðni, við gerum tilboð og vinnum síðan verkið í samvinnu með verkaupa.

1️⃣ Sendu inn beiðni – Fylltu út einfalt form eða hafðu samband og segðu okkur frá þínu verkefni.

2️⃣ Ókeypis skoðun og tilboð – Við metum aðstæður og sendum þér skýrt og sanngjarnt verðtilboð.

3️⃣ Samþykkt og skipulagning – Þegar
tilboðið er samþykkt, ræðum við framhaldið og undirbúum verkefnið.

4️⃣ Fagleg framkvæmd – Finnum tímasetningar. Vinnum verkið hratt og af vandvirkni.

5️⃣ Lokayfirferð og afhending – Við förum yfir verkið með þér og tryggjum að allt sé eins og þú vilt hafa það.

Fáðu tilboð í þitt verkefni!

Vönduð vinnubrögð fyrir hvert verkefni.